Byrjunarlið U19 í seinni leiknum í Eistlandi
Kristinn Rúnar Jónsson, þjálfari U19 landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt fyrir seinni vináttuleikinn gegn Eistlendingum, en liðin mætast í dag og hefst leikurinn kl. 15:00 að íslenskum tíma. Íslenska liðið vann góðan 4-1 sigur í fyrri leiknum og eru piltarnir auðvitað ákveðnir í að fylgja þeim sigri eftir.
Byrjunarliðið í dag er þannig:
Markvörður
- Bergsteinn Magnússon
Varnarmenn
- Orri Sigurður Ómarsson
- Hjörtur Hermannsson
- Hörður Björgvin Magnússon
- Ívar Örn Jónsson
Miðjumenn
- Arnar Bragi Bergsson
- Arnór Ingvi Traustason
- Einar Karl Ingvarsson
Kantmenn
- Tómas Óli Garðarsson
- Jón Gísli Ström
Framherji
- Árni Vilhjálmsson