Gleðileg jól! - Hátíðarkveðja frá KSÍ
Knattspyrnusamband Íslands sendir öllum landsmönnum kærar jólakveðjur með von um að allir eigi góða daga yfir hátíðirnar. Vonandi fá allir pakka, harða jafnt sem mjúka. Munum þó að það sem skiptir mestu máli yfir hátíðarnar eru ekki pakkarnir, heldur þessar dýrmætu samverustundir með okkar nánustu í sönnum jólaanda.
GLEÐILEG JÓL!
Opnunartími skrifstofu KSÍ um jól og áramót
23. desember | 8-12 |
24. - 26. desember | Lokað |
27. - 30. desember | 8-16 |
31. desember | Lokað |
1. janúar | Lokað |