• mið. 19. apr. 2006
  • Fréttir

Sæmd heiðursmerkjum í 75 ára afmæli Hauka

Knattspyrnufélagið Haukar
Haukar-75ara

Fimmtudaginn 13. apríl síðastliðinn var haldið upp á 75 ára afmæli Knattspyrnufélagsins Hauka og voru þau Hermann S. Guðmundsson, Valborg K Óskarsdóttir og Örn Bjarnason sæmd silfurmerki KSÍ af því tilefni. Þá hlutu Hafsteinn Ellertsson og Janus Guðlaugsson gullmerki KSÍ.