• lau. 12. feb. 2005
  • Lög og reglugerðir

Tillögur og niðurstöður

Nú stendur yfir umfjöllun um þær tillögur sem liggja fyrir þinginu. Smellið hér að neðan til að skoða tillögurnar og afgreiðslu þeirra (hægrismellið og veljið refresh til að sjá nýjustu uppfærslur). Niðurstöður eru færðar inn um leið og afgreiðslu hverrar tillögu er lokið.


Tillögur og önnur mál sem liggja fyrir þinginu

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Hlutgengi leikmanna

= Tillagan var samþykkt.

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Fjölgun liða í 1. deild karla

= Samþykkt var að vísa tillögunni til stjórnar.

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla

= Tillagan var samþykkt.

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Óbundinn dráttur í 32 liða úrslitum

= Tillagan fellur niður vegna samþykktar á þingskjali 9.

Tillaga um milliþinganefnd

 - Gerð og hönnun leikvalla

= Tillagan var samþykkt.

Tillaga frá milliþinganefnd

- Framkvæmd reglugerða KSÍ um samninga og stöðu félaga og leikmanna

= Tillagan var samþykkt.

Tillaga til ályktunar

 - Breytt skipting á fjármagni frá UEFA til íslenskra félagsliða

= Samþykkt var tillaga um að vísa tillögunni á þingskjali 13 til stjórnar.

Greinargerð frá milliþinganefnd

 - Endurskoðun á lögum og reglugerðum KSÍ