• lau. 12. feb. 2005
  • Lög og reglugerðir

59. ársþing KSÍ

Nú stendur yfir 59. ársþing KSÍ á Hótel Loftleiðum í Reykjavík. Að venju verða ýmis mál tekin fyrir og verða upplýsingar birtar hér á vef KSÍ eftir því sem líður á þingið.

Upplýsingar

Dagskrá

Fjöldi þingfulltrúa

Listi yfir þingfulltrúa

Kosningar


Tillögur og önnur mál sem liggja fyrir þinginu

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Hlutgengi leikmanna

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Fjölgun liða í 1. deild karla

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Bikarkeppni KSÍ í meistaraflokki karla

Tillaga um breytingu á reglugerð KSÍ um knattspyrnumót

- Óbundinn dráttur í 32 liða úrslitum

Tillaga um milliþinganefnd

 - Gerð og hönnun leikvalla

Tillaga frá milliþinganefnd

- Framkvæmd reglugerða KSÍ um samninga og stöðu félaga og leikmanna

Tillaga til ályktunar

 - Breytt skipting á fjármagni frá UEFA til íslenskra félagsliða

Greinargerð frá milliþinganefnd

 - Endurskoðun á lögum og reglugerðum KSÍ