Faxaflóamót/Haustmót - Leikjaniðurröðun staðfest
Leikjaniðurröðun í Faxaflóamóti/Haustmóti hefur verið staðfest og má sjá hana hér á vefnum undir Mótamál / Mót eða Mótamál / Leikir félaga. Athugið að leitina má afmarka með ýmsum hætti. Breytingar á leikjum er einungis hægt að gera með því að senda útfyllt eyðublaðið Tilkynning/Ósk um breytingu á leik til KSÍ.