Iðkendatölur ÍSÍ fyrir 2002
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur gefið út tölur yfir iðkendur hjá sérsamböndum fyrir árið 2002. Að venju eru flestir iðkendur í knattspyrnu, eða tæplega 17.000, en næst kemur golfið með rúmlega 11.000 iðkendur.
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur gefið út tölur yfir iðkendur hjá sérsamböndum fyrir árið 2002. Að venju eru flestir iðkendur í knattspyrnu, eða tæplega 17.000, en næst kemur golfið með rúmlega 11.000 iðkendur.