• mán. 09. sep. 2002
  • Landslið

U17 karla - Úrtaksæfingar

Síðustu úrtaksæfingar U17 karla fyrir undankeppni EM, sem leikin verður hér á landi í næstu viku, fara fram 13. - 15. september næstkomandi. Magnús Gylfason, þjálfari U17 landsliðs karla, hefur valið 22 leikmenn til æfinga að þessu sinni.

Æfingahópurinn