• fös. 05. júl. 2002
  • Landslið

NM U17 kvenna - Breyttur tími leiks um 3. sæti

Leikir um sæti í NM U17 kvennalandsliða fara fram á mánudag. Tíma leiksins um 3. sætið, sem fram fer á KR-velli, hefur verið flýtt um 1 klst. vegna hagræðingar og fer leikurinn nú fram kl. 14:00, en ekki kl. 15:00.