Nýtt fjármagn frá UEFA til íslenskra félagsliða
UEFA hefur ákveðið að hluti af þeim tekjum sem sambandið hafði af Meistaradeild UEFA (Champions League) 1999/2000 skuli renna til félaga í efstu deild í öllum aðildarlöndum UEFA til eflingar knattspyrnu barna og unglinga hjá þessum félögum.