• fim. 20. júl. 2000
  • Fréttir

KSÍ og ESSO undirrita samstarfssamning

Knattspyrnusamband Íslands og Olíufélagið hf., ESSO gerðu á fimmtudag með sér samstarfssamning sem felur í sér að ESSO verði einn aðalsamstarfsaðili KSÍ. KSÍ og ESSO hafa átt gott samstarf undanfarin ár og mun samningur þessi efla samstarfið enn frekar.

Meira...