Leikvelli leiks KR og Fram hefur verið breytt.
Miðasala er hafin á vináttuleiki A landsliðs karla sem fara fram í júní.
Hafir þú áhuga á að gerast sjálfboðaliði þá hvetur KSÍ þig til að hafa samband við það félag sem þú hefur áhuga á að starfa fyrir og bjóða fram krafta...
Félögum gefst tækifæri til að koma að viðbótar athugasemdum við niðurröðun leikja í yngri aldursflokkum.
KSÍ hefur ráðið Katrínu Ómarsdóttur tímabundið til starfa á skrifstofu sambandsins sem COMET-verkefnastjóra.
KSÍ hefur samið við Analyticom um innleiðingu á COMET, nýju móta- og upplýsingakerfi fyrir mótahald og aðra starfsemi sambandsins.