Mótsmiðasala á heimaleiki A landsliðs karla í Þjóðadeildinni hefst miðvikudaginn 7. ágúst kl. 12:00 á tix.is.
Seinni leikir fjögurra íslenskra félagsliða í 2. umferð Sambandsdeildar UEFA fara fram í vikunni.
Leik Vestra og FH, sem fara átti fram í dag laugardag, hefur verið frestað til sunnudags.
Fjögur íslensk félagslið voru í eldlínunni í forkeppni Sambandsdeildar UEFA á fimmtudagskvöld.
Markmið fyrsta hluta verkefnisins miðaði að því að greina líkamlegar kröfur og frammistöðusnið KSÍ-dómara.
Leikjunum Fram-Valur og Fylkir-Fram í Bestu deild karla hefur verið breytt.