Davíð Ernir Kolbeins hefur verið ráðinn í tímabundið starf í samskiptadeild KSÍ.
Íslands- og bikarmeistarar Víkings leika seinni leik sinn gegn eistneska liðinu Flora Tallinn á fimmtudag ytra.
Tveir sænskir dómarar verða að störfum á leik Keflavíkur og Víkings í Bestu deild kvenna á laugardag.
Umboðsmannapróf FIFA í nóvember - skráning hefst 19. ágúst.
Jafntefli varð niðurstaðan í fyrri leik Víkings R. og eistneska liðsins Flora Tallinn í 3. umferð forkeppni Sambandsdeildar UEFA, þegar liðin mættust...
Dregið hefur verið í undanúrslit Fótbolti.net bikarsins, bikarkeppni neðri deilda karla.