U17 lið karla tapaði 5-0 fyrir Írlandi í síðasta leik sínum í seinni umferð undankeppni EM 2025.
Byrjendanámskeið fyrir dómara verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ 1. apríl kl. 17:00
Skráning fyrir umboðsmannapróf FIFA 2025 er hafin og rennur út 17. apríl næstkomandi. Prófið verður haldið 18. júní.
Eitt af mörgum markmiðum KSÍ er að auka sýnileika utan höfuðborgarsvæðisins með afreksæfingum, svokölluðum landshlutaæfingum, og um leið auka...
Valur er Lengjubikarmeistari karla 2025
Eftir mars-leikjaglugga A landsliða karla liggur fyrir að Frakkland verður fjórða liðið í riðli Íslands í undakeppni HM 2026 sem hefst í september á...