Afturelding hafði betur gegn Keflavík í úrslitaleik Lengjudeildar-umspils um sæti í Bestu deild karla á Laugardalsvelli.
Selfoss er Fótbolti.net bikarmeistari 2024 eftir 3-1 sigur á KFA
KSÍ hefur lagt fram umsókn um úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ fyrir árið 2025.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 5.-6. október.
Keflavík og Afturelding mætast í úrslitaleik umspils Lengjudeildar karla
Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í umferðum 4 og 5 í seinni hluta Bestu deildar karla, sem þýðir að leikjaniðurröðun allra umferða...