Breyting hefur verið gerð á leik í Bestu deild karla.
U21 lið karla tapaði 2-0 gegn Danmörku á útivelli
U21 lið karla mætir Dönum í síðasta leik sínum í undankeppni EM 2025
A karla tapaði 2-4 gegn Tyrklandi í Þjóðadeildinni.
UEFA hefur staðfest að leikur Íslands og Tyrklands fer fram á Laugardalsvelli í kvöld á tilsettum tíma kl. 18:45.
A landslið karla mætir Tyrklandi á Laugardalsvelli á mánudag í Þjóðadeild UEFA.