Leik Víkings R. og KR í Mjólkurbikar karla hefur verið frestað.
Búið er að draga í 1. umferð undankeppni EM 2024 hjá U17 og U19 liðum kvenna.
A landslið karla mætir Slóvakíu á Laugardalsvelli á laugardag, í fyrsta heimaleik íslenska liðsins í undankeppni EM 2024.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur kveðið upp dóm í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed.
U21 karla mætir Austurríki á morgun í vináttuleik í Vín í Austurríki.
Á meðal verkefna hópsins er að skoða almenn viðhorf innan hreyfingarinnar, aðstöðumál, skiptingu fjármagns og jafnréttisáætlanir.