Margrét Magnúsdóttir landsliðsþjálfari U15 kvenna hefur valið leikmannahóp til þátttöku í UEFA Development móti sem fer fram á Englandi dagana 20.-26...
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Manchester United og FK Zalgiris Vilnius í Unglingadeild UEFA.
Í síðustu viku útskrifaði UEFA 27 einstaklinga með UEFA CFM diplómu, nám sem haldið er hér á landi í samstarfi við KSÍ.
Síðasta umferð undankeppni EM 2025 fer fram á þriðjudag á AVIS vellinum.
U17 karla tryggði sér sæti í seinni umferð undankeppni EM 2025 með góðum 3-1 sigri gegn Eistlandi.
KSÍ hefur ráðið Ómar Inga Guðmundsson til starfa sem þjálfara U15 karla, aðstoðarþjálfara U19 karla og sem yfirmann Hæfileikamótunar karla.