A landslið kvenna mætir Austurríki í vináttuleik á þriðjudag kl. 17:45 á Wiener Neustadt ERGO Arena í Austurríki.
U19 lið kvenna spilar sinn fyrsta leik á EM þriðjudaginn 18. júlí þegar það mætir Spáni.
Ísland tapaði 2-1 fyrir Finnlandi í vináttulandsleik sem fram fór á Laugardalsvelli í dag, föstudag.
Á landsleik Íslands og Finnlands, sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld, verður Sif Atladóttur og Söndru Sigurðardóttur þakkað fyrir þeirra framlag...
Víkingur R. mætti FC Riga og KA mætti Connah's Quay Nomads fimmtudaginn 13. júlí.
A-landslið kvenna tekur á móti Finnlandi í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í dag, föstudag, klukkan 18:00.