Æfingar U15 karla fara fram 8. - 10. ágúst.
KA tekur á móti Dundalk í fyrri leik liðanna í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu á fimmtudag.
Íslenskir dómarar verða að stöfum í Sambandsdeild Evrópu í kvöld og á morgun.
Breytingar á lögum KSÍ voru samþykktar á 77. ársþingi KSÍ þann 25. febrúar síðastliðinn.
Breiðablik tapaði 0-2 fyrir FCK í fyrri leik liðanna.
U19 lið kvenna tapaði 3-1 fyrir Frakklandi og endar því í þriðja sæti riðilsins með þrjú stig