Helgina 23.-24. september verður KSÍ A 1 þjálfaranámskeið haldið í Reykjavík.
Á fundi sínum 30. ágúst úrskurðaði aga- og úrskurðarnefnd KSÍ Hólmar Örn Eyjólfsson leikmann Vals í eins leiks bann í Íslandsmóti vegna atviks í Vals...
Breiðablik tekur á móti Struga FC frá Norður Makedóníu í síðari leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í dag, fimmtudag.
U15 lið karla vann góðan 2-1 sigur gegn Ungverjalandi á Selfossi
U15 landslið karla mætir Ungverjalandi í æfingaleik miðvikudaginn 30. ágúst klukkan 17:00 á Selfossi
A landslið karla mætir Lúxemborg og Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM 2024 dagna 8. og 11. september.