Valur vann sigur en Stjarnan tapaði í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag, miðvikudag.
U21 lið karla mætir Finnlandi á morgun, fimmtudaginn 7. september klukkan 10:00
U23 landslið kvenna mætir Marokkó í tveimur vináttuleikjum í Marokkó í september.
A landslið karla hefur æft síðustu daga í Þýskalandi og heldur í dag, miðvikudag, til Lúxemborg, þar sem liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM 2024...
U19 karla hefur leik á æfingamóti í Slóveníu á miðvikudag þegar liðið mætir Kirgistan.
Handhafar A og DE skírteina geta sótt um miða á úrslitaleik Mjólkurbikars karla.