Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U15 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum dagana 25.-27. október.
U17 kvenna mætir Noregi á miðvikudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.
A landslið karla vann öruggan 4-0 sigur gegn Liechtenstein í undankeppni EM 2024.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp til æfinga 24. - 26. október.
U21 lið karla mætir Litháen í sínum öðrum leik í undankeppni EM 25 þriðjudaginn 17. október klukkan 15:00
U17 karla mætir Armeníu á þriðjudag í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.