A landslið karla mætir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 í Bratislava á fimmtudag. Þann dag fer fram næst síðasta umferð riðilsins.
KSÍ og KÞÍ stóðu fyrir veglegri knattspyrnuþjálfararáðstefnu síðastliðinn laugardag og mættu rúmlega sextíu þjálfarar.
Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U18 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í tveimur leikjum gegn Svíþjóð.
25. nóvember: Opinn fundur um mannvirkjamál / Formanna- og framkvæmdastjórafundur KSÍ.
Breiðablik tapaði 2-3 gegn Gent í fjórða leik liðsins í riðlakeppni Sambandsdeildar UEFA.
Ágætis aðsókn var að leikjum Bestu deilda karla og kvenna í sumar. Áhugavert er að skoða áhrif breytts keppnisfyrirkomulags í deildunum og er...