Helgi Mikael Jónasson, Egill Guðvarður Guðlaugsson og Guðmundur Ingi Bjarnason koma til með að dæma í Unglingadeild UEFA
Bríet Bragadóttir kemur til með að dæma í undankeppni EM U19 kvenna
Åge Hareide hefur ákveðið að hætta sem þjálfari A landsliðs karla og hefur hann því látið af störfum að eigin frumkvæði.
U15 lið kvenna mætir Sviss þriðjudaginn 26. nóvember klukkan 11:00
U15 lið kvenna tapaði 0-4 gegn Noregi á UEFA Development Tournament
Ísland mætir Kosóvó í umspili Þjóðadeildarinnar.