Víkingur R. hlýtur jafnréttisverðlaun KSÍ 2023
Grasrótarpersóna KSÍ árið 2023 er Joaquín Linares Cordoba
A landslið kvenna mætir Serbíu ytra á föstudag.
U17 kvenna mætir Finnlandi á laugardag.
Á meðal umfjöllunarefnis ársskýrslu KSÍ fyrir 2023 eru samfélagsmál og jafnrétti og í henni er m.a. að finna grein um kynjahlutfall.
Í ársskýrslu KSÍ 2023 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.