Landsliðsfréttir SearchDagsetning fráDagsetning tilALLTAgamálÁrsþingDómaramálFræðslaFundargerðirLandsliðLeyfiskerfiMótamálPistlarU15 karla - æfingahópur valinnÞórhallur Siggeirsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 26.-28. nóvember 2024. 13.11.2024 14:48U15 karlaLandsliðU19 karla - Góður sigur á AserbaídsjanU19 lið karla vann góðann 0-2 sigur á Aserbaídsjan13.11.2024 13:30LandsliðU19 karlaMæta Svartfellingum á laugardagA landslið karla mætir liði Svartfjallalands í Þjóðadeild UEFA í Niksic á laugardag. Um er að ræða fyrri leikinn af tveimur í þessum lokaumferðum...12.11.2024 20:57LandsliðA karlaU19 karla - Fyrsta umferð undankeppni EM 2025U19 lið karla mætir Aserbaídsjan miðvikudaginn 13. nóvember klukkan 10:0012.11.2024 12:43LandsliðU19 karlaUndirbúningur fyrir leiki við Svartfjallaland og...A landslið karla er komið saman á Spáni til æfinga og undirbúnings fyrir komandi leiki í Þjóðadeild UEFA.11.11.2024 17:30LandsliðA karlaA kvenna - drátturinn í ÞjóðadeildinniDregið hefur verið í Þjóðadeildinni og fór drátturinn fram í höfuðstöðvum UEFA í Nyon, Sviss.07.11.2024 11:44LandsliðA kvennaA karla - hópurinn fyrir leiki gegn Wales og...Åge Hareide, landsliðsþjálfari A karla, hefur valið hóp sem mætir Wales og Svartfjallalandi í Þjóðadeildinni.06.11.2024 13:00LandsliðA karlaU16 kvenna spilar tvo vináttuleiki við FæreyjarU16 lið kvenna spilar tvo vináttuleiki við Færeyjar í Janúar og Febrúar á næsta ári06.11.2024 12:55LandsliðU16 kvennaU19 kvenna - Hópur fyrir EvrópukeppniÞórður Þórðarson landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið hóp sem tekur þátt í Evrópukeppni sem haldin verður á Spáni 26.nóvember til 4.desember ...06.11.2024 08:58LandsliðU19 kvennaU17 karla - jafntefli gegn SpániU17 karla gerði 2-2 jafntefli við Spán í síðasta leik liðsins í undankeppni EM 2025.05.11.2024 18:58LandsliðU17 karlaU21 karla - Hópur gegn PóllandiÓlafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U21 liðs karla, hefur valið hópinn sem leikur vináttulandsleik gegn Póllandi á Pinatar Spáni 17. nóvember. ...05.11.2024 12:38LandsliðU21 karlaA kvenna - dregið í Þjóðadeildinni á fimmtudagDregið verður í Þjóðadeild kvenna á fimmtudag og hefst drátturinn kl. 12:00.05.11.2024 10:36LandsliðA kvenna123456...705