Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Keld Bordinggaard, þjálfari U21 landsliðs Dana, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn fyrir vináttuleikinn gegn Íslandi á KR-velli 20. ágúst. ...
Sjálfsagt kannast íslenskt knattspyrnuáhugafólk ekki við marga leikmenn í landsliðshópi Asera, en þjálfarinn er þó vel kunnur í...
Miðasala er hafin á vináttulandsleik Íslands og Aserbaídsjan, sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 20. ágúst næstkomandi. Sem...
U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur mætast í vináttulandsleik á KR-velli 20. ágúst, sama dag og A landsliðið leikur gegn Aserbaidsjan...
Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan 20. ágúst. Tveir...
Um 130 stelpur í 6. og 7. flokki af Norðurlandi æfðu saman og skemmtu sér á KA-svæðinu 29. júlí síðastliðinn. Þessi sameiginlegi æfingadagur...
KSÍ hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Aserbaídsjan 20...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn FH-Aston Villa afhenta miðvikudaginn 13. ágúst, frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir verða...
Úrtökumót KSÍ fyrir drengi fædda 1993 fer fram að Laugarvatni dagana 15. - 17. ágúst næstkomandi. Ríflega 60 leikmenn frá félögum víðs...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Snæfellsness á hendur Haukum vegna leiks í b-riðli Íslandsmóts 5. flokks kvenna. Kærandi taldi...
KSÍ samþykkti nýlega að taka þátt í risastóru fræðsluverkefni á vegum UEFA, "UEFA study scheme", sem verður í gangi næstu 4 árin.
Ísland er í 97. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA fyrir karlalandslið og hækkar um eitt sæti. Evrópumeistarar Spánverja halda efsta...
.