Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á La Manga. Leikurinn fer fram...
Unglingadómaranámskeið hjá HK verður haldið í Fagralundi miðvikudaginn 4. febrúar kl. 18:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og próf...
Leyfisstjórn hefur nú lokið fyrri yfirferð leyfisgagna. Ýmsar athugasemdir hafa verið gerðar við gögnin eins og venja er og hefur félögunum...
Æfingahelgi U17 karlalandsliðsins sem átti að vera 14. og 15. febrúar hefur verið færð fram um eina helgi og verður dagana 7. og 8...
Ársþing KSÍ, það 63. í röðinni, verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli 14. febrúar næstkomandi. Hér að neðan má sjá þær...
Á fundi framkvæmdarstjórnar UEFA í gær var samþykkt að KSÍ yrði aðili að dómarasáttmála UEFA. Sjö nýjar þjóðir voru samþykktar á...
Mánudaginn 2.febrúar nk. munu hefjast knattspyrnuæfingar fyrir fatlaða hjá KR. Æfingatímar verða eftirfarandi: mánudagar kl. 20:30...
Enski dómarinn Mike Riley mun dæma vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer sunnudaginn 22. mars í Kórnum. Aðstoðardómarar leiksins...
Dregið hefur verið í riðla á Norðurlandamóti U17 kvenna en mótið fer fram í Värmaland í Svíþjóð dagana 29. júní til 4. júlí. Ísland er í riðli...
Unglingadómaranámskeið hjá KS verður haldið í efra skólahúsinu sunnudaginn 1.febrúar kl. 10:00. Um að ræða tveggja tíma fyrirlestur og...
Um helgina fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og verður æft í Kórnum og Egilshöllinni. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna...
Dagana 16. - 23. janúar stóð Knattspyrnusamband Íslands fyrir 6. stigs þjálfaranámskeiði í Lilleshall á Englandi. 30 þjálfarar sátu...
.