Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þjálfararnir, Þorlákur Árnason og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafið valið hópa sína er æfa um komandi helgi. Æfingar fara fram í Kórnum og í...
Haukar urðu í dag fyrsta 1. deildar félagið til að skila fjárhagslegum leyfisgögnum vegna umsóknar um þátttökuleyfi í deildinni 2009. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið 16 leikmenn til æfinga um komandi helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og...
Unglingadómaranámskeið hjá Þrótti verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 23. febrúar kl. 16:30. Um að ræða rúmlega tveggja tíma...
Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum þann 13. febrúar nýja reglugerð KSÍ um knattspyrnuleikvanga og breytingar á reglugerð KSÍ um aga – og...
Við höldum ársþing þegar útlit í efnahagsmálum Íslendinga er það dekksta sem við höfum upplifað. Alheimskreppa er eða hefur skollið á og óvissutímar...
Laust um kl. 15:00 lauk ársþingi KSÍ en þingið var haldið í höfuðstöðvum KSÍ. Geir Þorsteinsson var sjálfkjörinn formaður KSÍ til tveggja...
Keflavík fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu fyrir Landsbankadeild karla 2008 og Haukar fengu styttuna afhenta í 1. deild karla. Drago...
Á 63. ársþingi KSÍ voru Stöð 2 Sport og KR útvarpið heiðruð fyrir þeirra framlag til handa íslenskrar knattspyrnu. Það voru þeir Hilmar...
Í fyrsta skiptið voru veitt sérstök jafnréttisverðlaun á ársþingi KSÍ. Í þetta skiptið voru það tveir aðilar eru fengu verðlaunin. ...
Nokkrar tillögur og ályktarnir lágu fyrir 63. ársþingi KSÍ en tillögurnar má sjá hér að neðan sem og hvernig þær voru afgreiddar.
Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 63. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ.
.