Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2016 fór fram í vikunni. Níu félög fengu útgefin þátttökuleyfi, en afgreiðslu...
Af þeim 24 félögum sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ fyrir keppnistímabilið 2016, þ.e. félögin í efstu tveimur deildum karla, hafa 23 þegar skilað...
Árlegur vinnufundur með endurskoðendum og leyfisfulltrúum félaga var haldinn í höfuðstöðvum KSÍ á föstudag og var hann að venju vel sóttur af...
Leyfisferlið vegna keppnistímabilsins 2016 er nú í fullum gangi og vinna þau félög sem undirgangast kerfið hörðum höndum að undirbúningi...
Nýverið gaf UEFA út sjöundu útgáfu árlegrar skýrslu um stöðu knattspyrnunnar í Evrópu - "The European Club Footballing Landscape" - sem gæti...
Samkvæmt leyfisreglugerð KSÍ hafa þeim félögum sem hyggjast sækja um þátttökuleyfi í Pepsi-deild og 1. deild karla 2016 verið sendar nauðsynlegar...
Á fundi stjórnar KSÍ 29. október 2015 var samþykkt ný útgáfa af leyfisreglugerð KSÍ. Meðal breytinga má nefna kröfur um...
Í september var árleg ráðstefna UEFA um leyfismál haldin í Dubrovnik í Króatíu. Á ráðstefnunni var farið yfir ýmis mál tengd leyfiskerfum UEFA...
FIFA hefur tilkynnt að leyfiskerfi FIFA, sem smíðað er að mestu eftir leyfiskerfum UEFA og AFC (Knattspyrnusambands Asíu), verði innleitt í árslok...
Í byrjun ágústmánaðar framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. SGS er alþjóðlegt vottunarfyrirtæki sem...
Leyfisráð hefur samþykkt umsóknir þeirra 6 félaga sem gefinn var vikufrestur til að ganga frá útistandandi atriðum á fyrri fundi ráðsins...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2015 fór fram í vikunni. Fyrir fundinum lágu umsóknir félaganna 24 í efstu...
.