Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til úrtaksæfinga dagana 15. – 16. janúar 2025. Æfingarnar fara fram í...
KSÍ sótti um styrk úr Afrekssjóði ÍSÍ vegna afreksverkefna ársins 2025, en er eini umsækjandinn af 33 sem fékk synjun.
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði A landsliðs kvenna, var á nýársdag sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.
Annar hluti miðasölu til íslenskra stuðningsmanna á EM í Sviss næsta sumar er nú hafinn.
Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk ársins 2024 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Albert Guðmundsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Orri Steinn Óskarsson og Sveindís Jane Jónsdóttur öll tilnefnd sem íþróttamaður árisins.
UEFA hefur tilkynnt að met verði sett í upphæð verðlaunafés á EM 2025.
Ísland stendur í stað á nýjustu útgáfu heimslista FIFA sem hefur verið gefinn út.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 13.-15. janúar.
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem æfir dagana 7.-9. janúar.
Miðasala fyrir íslenska stuðningsmenn á EM 2025 er hafin á miðasöluvef UEFA.
UEFA hefur svipt hulunni af bolta EM kvenna 2025.
.