Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ætlar þú á leikinn hjá stelpunum okkar við Serbíu á laugardag? Nældu þér þá í miða tímanlega. Handhafar A-aðgönguskirteina og börn 16 ára og...
Fjallað er um kvennalandslið Íslands á Magazine hluta vefns UEFA - uefa.com og rætt við Sigurð Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfara, og Margréti...
Eins og kunnugt er leikur kvennalandslið Íslands í lokakeppni EM í Finnlandi síðar í mánuðinum. Hægt hefur verið að kaupa miða á leiki...
Kristinn Jakobsson, FIFA-dómari, og Guðmundur Ingi Jónsson, dómaraeftirlitsmaður, munu sækja námskeið á vegum UEFA 24. ágúst. Efni...
Íslenskur dómarakvartett verður á leik austurríska liðsins FK Austria Wien og FC Metallurh Donetsk frá Úkraínu. Um er að ræða síðari...
Kvennalandslið Íslands og Serbíu mætast í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli á laugardag kl. 14:00. Þetta er fyrsti leikur beggja liða í...
Sigurður Hannesson, eftirlitsmaður KSÍ, hefur verið settur dómaraeftirlitsmaður á viðureign króatíska liðsins Dinamo Zagreb og Heart of Midlothian...
Ísland og Slóvakía skildu jöfn í vináttulandsleik þjóðanna í Laugardalnum í kvöld. Lokatölur leiksins urðu 1-1 og gátu bæði lið verið nokkuð...
A landslið kvenna leikur fyrsta leik sinn í undankeppni HM 2011 á laugardag, þegar liðið tekur á móti Serbum á Laugardalsvellinum kl. 14:00. ...
U21 landslið karla hefur leik í undankeppni EM í dag, þegar liðið mætir Tékkum á KR-velli kl. 15:30. Aðeins einum leik í riðlinum er lokið...
Ásta Árnadóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins og ein af EM stelpunum okkar, er kynnt sérstaklega á Training Ground kennsluvefnum...
Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið fyrir vináttulandsleikinn gegn Slóvakíu á Laugardalsvelli í...
.