Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 kvenna. Stelpurnar í U19 munu leika í Búlgaríu, rétt eins og stöllur þeirra í...
Keflavíkingar skiluðu í dag fylgigögnum með umsókn sinni um þátttökuleyfi í Pepsi-deild akrla 2010. Gögnin sem skilað er nú snúa að öllum...
Í lok september fór fram víðtækt gæðamat á skipulagi leyfiskerfis KSÍ og því starfi sem unnið er við rekstur þess. Matið er framkvæmt...
Í dag var dregið í riðla í undankeppni EM 2010/2011 hjá U17 kvenna en dregið er í höfuðstöðvum UEFA. Ísland leikur í riðli með Búlgaríu...
Líkt og í fyrra býðst þjálfurum hér á landi að senda inn umsókn á UEFA Pro þjálfaranámskeið í Englandi. Pro þjálfaragráðan er viðurkennd í öllum...
FIFA hefur staðfest íslenskar tilnefningar á FIFA-lista yfir dómara og aðstoðardómara fyrir árið 2010. Einnig hefur FIFA staðfest tilnefningu...
Næstkomandi þriðjudag verður dregið í undankeppni U17 og U19 kvenna fyrir EM 2010/2011 og verður dregið í höfuðstöðvum UEFA. Á miðvikudaginn...
Heimildarmyndin Stelpurnar okkar er nýkomin út á DVD. Stelpurnar okkar fjallar um baráttu íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta um að komast...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið úrtakshóp til æfinga um komandi helgi. Freyr velur að þessu sinni 36 leikmenn af...
Helgina 18. - 20. desember mun Knattspyrnusamband Íslands halda KSÍ II þjálfaranámskeið í Vestmannaeyjum. Dagskrá námskeiðsins er hér að neðan. ...
64. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 13. febrúar 2010. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér...
Í dag var einnig dregið í undankeppni fyrir EM 2010/2011 hjá U19 karla en einnig var dregið í sömu keppni hjá U17 karla og er greint frá þeim...
.