Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Það verða dómarar frá Hollandi sem dæma fyrri leik Íslands og Skotlands í umspili um sæti í úrslitakeppni U21 karla. Dómari...
Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012, en liðin mætast á Laugardalsvelli þriðjudaginn 12. október. Ljóst er að...
Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Portúgölum í undankeppni EM. Leikurinn fer fram á...
Knattspyrnugras, eða „plastið“, eins fjölmiðlamenn hafa stundum uppnefnt það, hefur verið löglegt undirlag í öllum alþjóðlegum keppnum í 6-8 ár, ef...
Paulo Bento, nýráðinn landsliðsþjálfari Portugals, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Danmörku 8. október og Íslandi hér á Laugardalsvelli, 12...
KSÍ heldur VI. stigs þjálfaranámskeið í Wokefield Park, Englandi dagana 9.-16. janúar 2011. Reiknað er með að fleiri þjálfarar...
Handhafar A-passa frá KSÍ fá aðgöngumiða á leikinn Ísland - Portúgal afhenta þriðjudaginn 5. október frá kl. 10:00 - 16:00. Miðarnir...
Eins og kunnugt er leika Íslendingar og Skotar tvo leiki í umspili um hvort liðið kemst í úrslitakeppni EM 2011. Fyrri leikurinn fer fram á...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið leikmenn til undirbúningsæfinga sem fara fram um komandi helgi. Kristinn velur...
Þó svo að ekki sé verið að ferðast lengur með knattþrautir KSÍ á milli félaga þá er um að gera fyrir iðkendur og þjálfara að halda áfram að æfa...
Billy Stark, landsliðsþjálfari U21 karla hjá Skotum, hefur tilkynnt 23 leikmenn sem munu mæta Íslendingum í tveimur umspilsleikjum fyrir...
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag hóp sinn er mætir Skotum í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni...
.