Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Landsliðsþjálfararnir, Gunnar Guðmundsson og Kristinn R. Jónsson, hafa valið hópa hjá U17 og U19 karla til æfinga um komandi helgi. Æfingarnar...
Íslenska kvennalandsliðið gerði sér lítið fyrir í dag og lagði það danska í síðasta leik liðsins á Algarve Cup. Ísland tryggði sér þar með...
Knattspyrnudeild Íþróttafélags Reykjavíkur óskar eftir að ráða aðstoðarþjálfara fyrir 5. flokk karla. Hlutverk aðstoðarþjálfara verður að...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið er mætir Dönum á Algarve á morgun, mánudaginn 7. mars, kl. 15:00. ...
Um helgina fer fram árleg landsdómararáðstefna sem er hluti af undirbúningi dómara fyrir komandi keppnistímabil. Að þessu sinni fer ráðstefnan...
Íslensku stelpurnar lögðu þær kínversku í dag í öðrum leik liðsins á Algarve Cup og urðu lokatölur þær sömu og gegn Svíum. 2 -1. Margrét Lára...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum á Algarve. Þetta er annar leikur liðsins í...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið Berglindi Björg Þorvaldsdóttur úr ÍBV inn í hópinn sem tekur nú þátt á Algarve Cup. ...
Það líður að lokum leyfisferlisins fyrir keppnistímabilið 2011. Leyfisumsækjendur hafa fengið lokaathugasemdir við gögn og vinna nú af kappi...
Að venju koma dómarar á Algarve Cup víða að en dómari í leik Íslands og Svíþjóðar í dag kemur frá Japan líkt og annar aðstoðardómaranna. ...
Íslendingar fengu sannkallaða óskabyrjun á Algarve Cup þetta árið en stelpurnar unnu frábæran sigur á Svíum í fyrsta leik sínum á mótinu. ...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíum í fyrsta leik Íslands á Algarve Cup. Leikurinn hefst...
.