Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn er mætir Ungverjum og Norður Írlandi í undankeppni EM. Leikirnir...
Stelpurnar í U17 gerðu í dag jafntefli gegn Skotum í undankeppni EM. Leikið var í Austurríki og lyktaði leiknum með því að hvor þjóð gerði...
Strákarnir í U17 töpuðu sínum fyrsta leik í undankeppni EM en riðillinn er leikinn í Ísrael. Mótherjarnir í Sviss reyndust sterkari í dag og...
Stelpurnar í U17 leika lokaleik sinn í dag í undankeppni EM en leikið er í Austurríki. Mótherjarnir eru Skotar og berjast þessar þjóðir um efsta...
Í ágúst síðastliðnum framkvæmdi fulltrúi SGS gæðaúttekt á leyfiskerfi KSÍ. SGS er alþjóðlegt matsfyrirtæki sem UEFA hefur ráðið til að gera...
Strákarnir í U17 hefja leik í undankeppni EM á morgun, miðvikudaginn 12. október, þegar þeir mæta Sviss. Riðillinn er leikinn í Ísrael en...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda þrjú KSÍ II þjálfaranámskeið á höfuðborgarsvæðinu í október, eitt helgina 21.-23. október og tvö helgina...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 18.-20. nóvember. Áhugasamir eru hvattir til að skrá sig...
Stelpurnar í U17 lögðu lið Kasakstan í öðrum leik sínum í undankeppni EM en leikið er í Austurríki. Lokatölur urðu 3 - 0 en Skotar verða...
Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn er leikur í undankeppni EM. Leikið verður á Kýpur, dagana 21. - 26...
Stelpurnar í U17 lögðu stöllur sínar frá Kasakstan í dag en leikurinn var liður í undankeppni EM. Riðill Íslands er leikinn í Austurríki en...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt er mætir Kasakstan í dag. Þetta er annar leikur liðsins í...
.