Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Eins og kynnt var í frétt hér á síðunni í fyrri frétt hófst leyfisferlið fyrir keppnistímabilið 2012 einmitt í dag, 15. nóvember. ...
Í dag var dregið í undankeppni hjá U17 kvenna en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss. Íslenska U17 liðið er í riðli með Tékklandi...
Kristinn Jakobsson mun í kvöld, þriðjudaginn 15. nóvember, dæma vináttulandsleik Dana og Finna en leikið verður í Esbjerg. Kristni til halds og...
Þjálfaraskóli KSÍ er kominn á fullt skrið en í síðustu viku kláruðu fyrstu þjálfararnir skólann. Það voru markahrókarnir Garðar Gunnlaugsson og Garðar...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda 3. stigs þjálfaranámskeið helgina 25.-27. nóvember. Námskeiðið er opið öllum sem lokið hafa við fyrstu tvö...
Dregið verður í milliriðla hjá U17 og U19 kvenna í höfuðstöðvum UEFA, þriðjudaginn 15. nóvember. Ísland er í pottinum hjá báðum aldursflokkum...
Knattspyrnudeild HK óskar eftir því að ráða þjálfara fyrir 8. flokk starfsárið 2011-2012. Óskað er eftir þjálfara með góða menntun og...
Strákarnir í U21 eru nú í Colchester í Englandi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM í kvöld, fimmtudaginn 10. nóvember, kl. 19:30. ...
U21 landslið karla tapaði með fimm marka mun fyrir jafnöldrum sínum frá Englandi, en leikið var á Weston Homes vellinum í Colchester í kvöld. ...
Strákarnir í U21 eru nú í Colchester í Englandi en liðið mætir heimamönnum í undankeppni EM á morgun, fimmtudaginn 10. nóvember. Leikið...
Knattspyrnusamband Íslands mun halda KSÍ II þjálfaranámskeið á Reyðarfirði helgina 18.-20. nóvember. Áhugasamir eru hvattir til að skrá...
Um komandi helgi fara fram úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur...
.