UEFA hefur tilnefnt Þórodd Hjaltalín sem dómara á viðureign welska liðsins Llanelli AFC og KuPS Kuopio frá Finnlandi. Leikurinn, sem fram fer í...
Jóhann Gunnar Guðmundsson hefur verið tilnefndur af UEFA sem einn af átta aðstoðardómurum í úrslitakeppni EM U19 landsliða karla, sem fram fer í...
Dagana 24. til 26. júní voru staddir hér á landi fulltrúar UEFA og hollenska ráðgjafarfyrirtækisins Triple Double. Heimsóknin var í tengslum við...
Á fundi aga- og úrskurðarnefndar KSÍ 26. júní 2012 var samþykkt að áminna Jón Pál Pálmason þjálfara Fylkis vegna ummæla hans í fjölmiðlum eftir...
Þorvaldur Árnason mun dæma seinni leik SP Tre Penne frá San Marínó og F91 Dudelange frá Luxemborg en leikurinn er í fyrstu umferð undankeppni...
Borið hefur á misskilningi um túlkun ákvæðis 12. greinar knattspyrnulaganna. Að gefnu tilefni skal áréttað varðandi þetta ákvæði laganna að...
Aga- og úrskurðarnefnd hefur tekið fyrir kæru Tindastóls gegn Keflavík vegna leiks félaganna í 3. flokki kvenna, Íslandsmóti B2 deild, sem fram fór...
Markmannsskóli drengja fer fram á Akranesi 29. júní - 1. júlí. Gist verður í Þorpinu/Hvíta Húsið, Þjóðbraut 13...
Stjórn Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ) minnir okkur alla á það að við erum leikmönnum okkar og nánasta umhverfi fyrirmyndir að háttvísi í...
Íslenska kvennalandsliðið vann öruggan sigur á Búlgörum í dag í undankeppni EM en leikið var í Lovech. Lokatölur urðu 0 – 10 eftir að íslenska...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Búlgörum í dag kl. 15:00. Leikurinn er liður í undankeppni EM...
Nýráðinn landsliðsþjálfari U17 kvenna, Úlfar Hinriksson, hefur valið hópinn sem tekur þátt á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram í Noregi dagana 9...
.