Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á vef KSÍ er hægt að skoða og bera saman lokastöðu liða í efstu deildum karla og kvenna aftur í tímann.
Í minnisblaði sóttvarnalæknis kemur fram tillaga um að þann 4. ágúst taki gildi 1.000 manna fjöldatakmarkanir.
Á vef KSÍ er hægt að skoða ýmsa tölfræði, þ.á.m. innbyrðis viðureignir liða í tilteknum mótum aftur í tímann.
Meðalaðsókn að leikjum Pepsi Max deildar kvenna það sem af er sumri er 273, sem er nokkru hærra en heildarmeðaltal síðustu tveggja ára.
Litblinda getur haft áhrif á alla sem tengjast fótbolta - áhorfendur, leikmenn, þjálfara, dómara og aðra starfsmenn í kringum leikinn.
Í reglugerðinni er nánar kveðið á um reglur sem segja til um hvers konar aðgerða verði gripið til ef ekki er hægt að ljúka mótum vegna Covid-19...
Heimaleikjum Þróttar og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna hefur verið víxlað og leiktíma breytt á fyrri leik félaganna.
Heildarupphæð greiðslna sem inntar hafa verið af hendi til umboðsmanna frá félögum á umræddu tímabili er rúmar 7 milljónir, og er það hækkun frá fyrri...
1.028 áhorfendur hafa mætt að meðaltali á leiki Pepsi Max deildar karla það sem af er sumri, eða alls 33.929.
Viðureign ÍBV og Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna á þriðjudag hefur verið flýtt um hálftíma.
Mótanefnd KSÍ hefur gefið út staðfesta leikjadagskrá í Pepsi Max deildum karla og kvenna eftir 1. ágúst. Jafnframt er búið að tímasetja leiki sem var...
Dregið var í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í beinni útsendingu á Stöð 2 sport að loknum síðustu leikjunum í 16-liða úrslitum.
.