Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Ísland og Lúxemborg gerðu 1-1 jafntefli í undankeppni EM 2024.
U17 karla mætir Írlandi á laugardag í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2024.
Í samræmi við reglugerð KSÍ um aðgönguskírteini eiga handhafar A og DE skírteina rétt á miðum á alla leiki í mótum á vegum KSÍ og landsleiki KSÍ...
Miðasala á leik Íslands og Danmerkur í þjóðadeild kvenna er hafin
U17 kvenna tapaði 0-4 gegn Póllandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2024.
U17 kvenna hefur leik á fimmtudag í undankeppni EM 2024 þegar liðið mætir Póllandi.
Íslenskir dómarar munu dæma leik Sviss og Svartfjallalands í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Smellið hér að neðan til að skoða samantekt á ýmsum breytingum á reglugerðum varðandi fyrirkomulag móta yngri flokka síðustu árin.
U17 karla tapaði 0-3 gegn Sviss í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2024.
Þorsteinn H. Halldórsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem mætir Danmörku og Þýskalandi í Þjóðadeild UEFA.
Íslenskir dómarar verða að störfum á leik Lúxemborgar og Úkraínu í undankeppni EM 2025 hjá U21 karla.
Skipulag móta er í stöðugri endurskoðun og þróun. Áhugavert er að skoða breytingar á mótum meistaraflokka karla og kvenna síðustu árin.
.