Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest úrskurð Aga-og úrskurðanefndar frá 14. ágúst varðandi leik Vals og Leiknis/KB á Íslandsmóti 2. flokks karla...
Kristinn Jakobsson verður við stjórnvölinn í Frakklandi á morgun, fimmtudaginn 30. ágúst, þegar hann dæmir leik Marseille og FK Sheriff frá Moldavíu í...
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 7. flokk karla í knattspyrnu fyrir komandi tímabil. Nýtt tímabil hefst í byrjun október...
Miðasala á viðureign Íslands og Noregs í undankeppni HM 2014 gengur vel. Fólk er því hvatt til að tryggja sér miða tímanlega og nýta þann afslátt sem...
A landslið karla mætir Noregi og Kýpur í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014 í byrjun september. Lars Lagerbäck...
FIFA stendur nú fyrir sérstökum háttvísidögum í 16. sinn, en þeir voru fyrst haldnir árið 1997. Að þessu sinni urðu dagarnir 7. til...
Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp 18 leikmanna fyrir undankeppni EM 2013. Riðill Íslands fer fram í Slóveníu í...
Norska knattspyrnusambandið hefur tilkynnt þann landsliðshóp sem þjálfarinn Egil Drillo Olsen hafur valið fyrir leikinn gegn Íslandi á...
Lars Müller mun dæma leik Leiknis og Víkings Ólafsvíkur í 1. deild karla sem fram fer í kvöld. Lars kemur frá Færeyjum eins og annar...
Þorvaldur Árnason mun dæma leik Hönefoss og Tromsö í efstu deild norsku deildarinnar og fer leikurinn fram sunnudaginn 26. ágúst. Þorvaldi til...
Það verður Gunnar Jarl Jónsson sem dæmir úrslitaleik Vals og Stjörnunnar í Borgunarbikar kvenna. Leikið verður á Laugardalsvelli og hefst leikurinn...
28 þjálfarar útskrifuðust með KSÍ A gráðu um helgina en þjálfararnir voru útskrifaðir við athöfn sem fram fór fyrir bikarúrslitaleik karla. Þar með...
.