Á fundi Aga-og úrskurðarnefndar KSÍ, 26. mars 2013, var Jhordan Vaencia Sandoval úrskurðaður í tímabundið leikbann til 9 mánaða vegna atvika í leik...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Hött og hefst kl. 16:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem...
Héraðsdómaranámskeið verður haldið í Sókninni 3. hæð í höfuðstöðvum KSÍ mánudaginn 22. apríl kl. 19:00. Námskeiðið er hugsað fyrir alla...
Á fundi stjórnar KSÍ, þann 18. apríl síðastliðinn, voru gerðar breytingar á reglumgerðum KSÍ og má sjá þessar breytingar hér að neðan. ...
Það var góð mæting á súpufund KSÍ í gær en þar hélt doktor Viðar Halldórsson fyrirlestur um hvernig hægt er að vinna markvisst að þjálfun...
Knattspyrnusambönd Íslands og Færeyja hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik á Laugardalsvelli 14. ágúst...
.