Af 19 leikmönnum í landsliðshópi Færeyinga fyrir vináttulandsleikinn við Ísland á miðvikudag eru sex leikmenn sem leika utan heimalandsins, eða...
U17 landslið karla vann frábæran 5-2 sigur á liði Norðmanna í leik um 3. sætið á Opna Norðurlandamótinu, en norska liðið var á heimavelli. Leikurinn...
Í tengslum við úrslitaleik Borgunarbikars karla laugardaginn 17. ágúst mun Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands í samstarfi við KSÍ standa...
A landslið karla fer upp um þrjú sæti á nýjum styrkleikalista FIFA, sem gefinn var út í vikunni, og situr nú í 70. sæti. Ísland hefur sveiflast...
A landslið karla mætir Færeyjum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í næstu viku, miðvikudaginn 14. ágúst. Leikurinn hefst kl. 19:45 og...
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt 18 manna hóp fyrir leikinn við Hvít-Rússa í undankeppni EM 2015. Leikurinn fer...
U17 landslið karla vann góðan 2-1 sigur á Svíum á Opna Norðurlandamótinu, sem fram fer í Noregi. Með sigrinum tryggði liðið sér 2. sæti riðilsins og...
Úrtökumót KSÍ vegna drengja sem fæddir eru 1998 fer fram að Laugarvatni dagana 16.-18. ágúst næstkomandi. Til æfinganna hafa verið boðaðir 64...
Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Svíþjóð á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi...
Íslendingar taka á móti frændum okkar Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14. ágúst, hefst kl. 19:45...
.