Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Gunnar Jarl Jónsson og Frosti Viðar Gunnarsson halda til Englands á morgun þar sem þeir munu m.a. fylgjast með undirbúningi dómara í ensku...
Ísland lagði Ungverja að velli í dag í leik um níunda sætið á Alagarve-mótinu. Lokatölur urðu 4 - 1 eftir að íslensku stelpurnar höfðu leitt í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Stjörnuna og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Ungverjum í dag á Algarve mótinu. Leikið er um...
Fyrri fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2013 fór fram á mánudag. Leyfisstjóri kynnti stöðu mála hjá félögunum 24 sem...
Kvennalandsliðið leikur gegn Ungverjalandi á morgun, miðvikudaginn 13. mars, á Algarve mótinu. Leikið er um níunda sætið og hefst leikurinn kl. 12:00...
Slóvenar hafa tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Íslendingum í undankeppni HM sem fram fer ytra, 22. mars. Srecko Katanec hefur valið 24 leikmenn í...
Úrtaksæfingar fara fram um komandi helgi hjá U17 karla og verða æfingarnar í Kórnum og Egilshöllinni. Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17...
Í samræmi við greinar 9.1 og 11. 2 í reglugerð KSÍ um Deildarbikarkeppni karla hefur skrifstofa KSÍ staðfest að þeir Alexander Jovetic og Miroslov...
Kvennalandsliðið lék í dag síðasta leik sinn í riðlakeppni Algarve mótsins en liðið beið þá lægri hlut fyrir Kína, 0 - 1. Markalaust var í leikhléi...
Edda Garðarsdóttir lék í dag sinn 100. landsleik þegar Ísland mætti Kína á Algarve mótinu. Edda er næst leikjahæst allra landsliðskvenna, á eftir...
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kínverjum í dag á Algarve mótinu. Leikurinn hefst kl. 15:00...
.