Á vef KSÍ er hægt að skoða ógrynni upplýsinga af ýmsu tagi. Meðal annars er hægt að kalla fram yfirlitstöflu yfir alla leiki liðs á tilteknu...
Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 þann 23. febrúar næstkomandi. Drátturinn fer fram í Acropolis Congress Center í Nice í...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fjölni og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð hafa...
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og leikmaður Tottenham, var rétt í þessu útnefndur íþróttamaður ársins 2013 af samtökum íþróttafréttamanna...
Freyr Alexandarsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur boðað 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna en hópurinn mun hittast, föstudaginn 3. janúar...
Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk, heimsóttu í gær barnaspítala Hringsins en þau komu í jólaskapi með gjafir handa...
Fyrstu helgina á nýju ári verða landsliðsæfingar hjá U17, U19 og U21 karla. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason, Kristinn R. Jónsson og...
Íslenska karlalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er í 49. sæti en litlar breytingar...
Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 21. janúar næstkomandi...
68. ársþing KSÍ verður haldið í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri 15. febrúar næstkomandi. Að neðan er listi yfir fjölda þingfulltrúa...
Knattspyrnudeild Fylkis leitar að þjálfara fyrir 4. flokk karla sem getur hafið störf strax. Viðkomandi þarf vera með reynslu af þjálfun og...
Íslenska kvennalandsliðið fellur um fjögur sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun. Ísland er nú í 19. sæti listans en...
.