Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Á fimmtudag var fundað með endurskoðendum þeirra félaga sem undirgangast leyfiskerfi KSÍ.
Megininntak fundarins að þessu sinni var...
Aðildarfélög KSÍ eru minnt á að umsóknarfrestur í Ferðasjóð íþróttafélaga er til miðnættis, föstudagsins 10. janúar. Aðildarfélög eru...
Knattspyrnusambönd Íslands og Austurríkis hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik þann 30. maí næstkomandi...
Rúna Kristín Stefánsdóttir er ungur og efnilegur dómari. Hún hefur dæmt í efstu deildum hér heima, er á þriðja ári sem FIFA-dómari og hún hefur...
KSÍ IV þjálfaranámskeið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu helgina 24.-26. janúar 2014. Dagskrá námskeiðsins má sjá hér að neðan. ...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Breiðablik og hefst kl. 19:30. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 þann 23. febrúar næstkomandi. Drátturinn fer fram í Acropolis Congress Center í Nice í...
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfarar, hafa valið hópinn sem mætir Svíum í vináttulandsleik í Abu Dhabi, þriðjudaginn 21...
Knattspyrnusambönd Íslands og Wales hafa komist að samkomulagi um að karlalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik í Wales, 5. mars...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Þrótt og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Á vef KSÍ er hægt að skoða ógrynni upplýsinga af ýmsu tagi. Meðal annars er hægt að kalla fram yfirlitstöflu yfir alla leiki liðs á tilteknu...
Öll kvennalandslið Íslands verða við æfingar um komandi helgi og fara þær fram í Kórnum og í Egilshöllinni. Landsliðsþjálfararnir, Freyr...
.