Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Þrír íslenskir dómarar eru nú við störf á Copa del Sol þar sem þeir dæma á æfingamóti þessa dagana í boði norska knattspyrnusambandsins. ...
Um komandi helgi verða úrtaksæfingar hjá U17 og U19 kvenna og fara þær æfingar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Úlfar...
Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Kjörnefnd er þó heimilt að...
68. ársþing KSÍ verður haldið í Menningarhúsinu Hofi, Akureyri, 15. febrúar næstkomandi. Þingið verður sett kl. 11:00 laugardaginn...
Grunnnámskeið fyrir aðstoðardómara verður haldið þriðjudaginn 4. febrúar í höfuðstöðvum KSÍ og hefst það kl. 18:00. Ólafur Ingvar Guðfinnsson...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Stjörnuna og hefst kl. 19:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Fylki og hefst kl. 18:00. Námskeiðið stendur í um tvær og hálfa klukkustund og er öllum opið sem náð...
Framundan eru úrtaksæfingar hjá U17 og U19 karla og fara æfingarnar fram í Kórnum og Egilshöll. Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og...
Búið er að staðfesta sex vináttulandsleiki hjá U17 og U19 karla á þessu ári og þar af verða fjórir þeirra leiknir í Kórnum í febrúar og...
Skrifstofa KSÍ hefur staðfest að Þróttur Reykjavík tefldi fram ólöglegu liði gegn Fylki í leik í Reykavíkurmótinu sem fram fór 26. janúar...
Sunnudaginn 23. febrúar verður dregið í undankeppni EM 2016 og verður Ísland í fimmta styrkleikaflokki. Dregið verður í átta 6 liða riðla og einn 5...
Landsliðskonur úr knattspyrnu og handknattleik afhentu í dag Barnaspítala Hringsins veglegan styrk eða 400.000 krónur sem söfnuðust í...
.