Það eru engir leikir framundan í þessu móti.
Hæfileikamótun KSÍ verður í Fljótsdalshéraði laugardaginn 24. maí. Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði...
Í byrjun maí stóð KSÍ fyrir ráðstefnu þar sem fjallað var um mögulegar leiðir til að fjölga iðkendum í yngstu kvennaflokkunum. Ýmis áhugaverð...
U19 landslið karla leikur í milliriðli fyrir EM og fer riðillinn fram á Írlandi dagana 26. maí til 3. júní. Með Íslandi í milliriðlinum eru...
Hæfileikamótun KSÍ verður á Akureyri föstudaginn 23. maí. Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með æfingu hjá bæði...
Næstu 5 mánuði fara fram mörg þúsund leikir í flestum ef ekki öllum sveitarfélögum landsins á vegum KSÍ þar sem um 20 þúsund iðkendur reyna með sér...
Íslenskt drengjalandslið skipað leikmönnum fæddum 1999 og síðar leikur á Ólympíuleikum ungmenna sem fram fara í Nanjing í Kína í sumar...
Á knattspyrnusviðinu var Helgi í essinu sínu þegar flestir áhorfendur voru að fylgjast með og lék hann við hvurn sinn fingur og söng. Helgi var...
Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið 40 leikmenn á úrtaksæfingar sem fara fram um komandi helgi í Kórnum. Æfingarnar eru...
Hæfileikamótun KSÍ verður á Suðurnesjum þriðjudaginn 13. maí. Þorlákur Árnason yfirmaður hæfileikamótunar mun vera með fund og æfingu hjá bæði...
Ísland mætir Sviss í dag í undankeppni HM 2015 en leikið verður í Nyon. Leikurinn hefst kl. 17:00 að íslenskum tíma en þarna mætast tvær efstu...
A landslið kvenna mætir Sviss í undankeppni HM 2015 í dag, fimmtudag, kl. 17:00 að íslenskum tíma og er leikið í Nyon í Sviss, rétt við höfuðstöðvar...
.